Frí heimsending á pöntunum yfir 15.000

Bakarabursti

Bakarabursti

Verð
3.590 kr
Afsláttarverð
3.590 kr
Verð
Uppselt
 

Bakarabursti úr birki og hrosshári. Hægt er að nota hann til að dreifa hveiti jafnt yfir bökunarflötinn og hreinsar vinnuflötinn. Þar sem hrosshár er hitaþolið er hægt að nota burstann í bakaraofninum. Burstinn er partur af stærri línu sem inniheldur einnig bökunarpensil og deigsköfu. 

Þyngd: 86 gr
Lengd: 14 cm 
breidd: 9,5 cm 
Hæð: 0,9 cm