Bakarabursti úr birki og hrosshári. Hægt er að nota hann til að dreifa hveiti jafnt yfir bökunarflötinn og hreinsar vinnuflötinn. Þar sem hrosshár er hitaþolið er hægt að nota burstann í bakaraofninum. Burstinn er partur af stærri línu sem inniheldur einnig bökunarpensil og deigsköfu.
Þyngd: 86 gr
Lengd: 14 cm
breidd: 9,5 cm
Hæð: 0,9 cm