Eik verzlun
Eik verzlun er hugarfóstur og afrakstur tveggja vinkvenna og fagurkera sem langaði að láta drauminn um vefverslun verða að veruleika. Í dag er þessi litla vefverslun einungis hliðarverkefni sem vonandi mun einn daginn geta orðið stærra og meira. Eik verzlun býður uppá vandaðar vörur þar sem eigendum er mjög umhugað um gæði og fagmennsku í vöruvali og þjónustu
Vinsælar vörur
Ester & Erik
Dönsk hönnun og framleiðsla
Kertin frá Ester & Erik koma frá Danmörku og eru einstaklega fallega hönnuð. Kertin lýsa upp skammdegið og fegra heimilið.
Skoða vörurIris Hantverk
Sænskar vörur fyrir heimilið
Vörurnar frá Iris hantverk eru umhverfisvænar, svansvottaðar og einstaklega fallegar
Skoða vörurLegra sápur
Handgerðar sápur
Legra er fjölskyldufyrirtæki á Englandi sem sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum sápum. Við mælum sérstaklega með eiturefnalausa svitalyktareyðinum þeirra.
Skoða vörurRose in April
Frönsk hönnun
Rose in April er franskt barnavörumerki sem við erum algjörlega heillaðar af. Stílhreinar vörur úr vönduðum efnum sem vekja upp gleði og bjartsýni.
Skoða vörurHarmony
Frönsk textílhönnun
Textílvörurnar frá Harmony eru hannaðar í Frakklandi. Þær fegra og mýkja heimilið og litirnir eru alveg dásamlegir. Þær eru nú fáanlegar í Eik verzlun.
Skoða vörurLässig
Þýskar barnavörur
Lässig eru þýskar og einstaklega vandaðar vörur fyrir börn og foreldra.
Skoða vörurSkráðu netfangið þitt hér til að fá nýjustu fréttir
Tilboð, ný blogg og aðrar fréttir beint í inboxið þitt