Léttur bómullarklútur sem er nauðsynlegt fyrir alla foreldra að eiga. Það er hægt að nota hann sem skiptidýnu, ropklút, eða sem lítinn trefil. Sum börn meira að segja nota þá sem kúrudýr. Allir bómullarklútar eru með einstaklega fallegu munstri.
- Gæsamunstur
- 100% bómull
- Má þvo í þvottavél við 30°
- Framleitt í Portúgal
- OEKO TEX vottað