Ytra byrgði Lässig vegan skiptitöskunnar er unnið úr hágæða efnum sem líkist ekta leðri. Klassísk hönnun sem heillar augað.
Hægt er að nota töskuna á fjölbreyttan hátt hvort sem þú kýst að hafa hana með löngum eða stuttum axlarböndum eða með vagnfestingum.
Innvols töskunnar er vel hannað og þar er að finna vatnshelda skiptidýnu, hólf fyrir pelann, hólf sem hægt er að fjarlægja fyrir barnamat, festingar fyrir vagninn og lítil taska fyrir önnur áhöld, það er því hægt að hafa allt til alls þegar þú ert á ferðinni. Mismunandi hólfin hjálpa þér við að auðvelda skipulagið í töskunni. Hægt er að geyma síma, lykla og annað á öruggan hátt í renndum vasa á bakhliðinni.