Frábær sturtusápa sem inniheldur sjávarþara sem nærir og hreinsar húðina þannig að hún verður mjúk, hrein og endurnærð. Hún er einnig full af steinefnum og vítamínum sem bætir ástand húðarinnar. Eucalyptus og piparmintu ilmolíukjarnar gæða þessa sápu þeim eiginleikum að hún er sótthreinsandi.
Ummál sápunnar er um það bil 90mm x 60mm x 28mm
Þyngd er rúmlega 120g
Hentar grænkerum
Cruelty Free vottað
Innihald:
- Aqua
- Cocos Nucifera (Coconut) Oil
- Olea Europaea (Olive) Fruit Oil
- Butyrospermum Parkii (Shea Butter)
- Theobroma Cacao (Cocoa) Seed Butter
- Mangifera Indica (Mango) Seed Butter
- Ricinus Communis (Castor) Seed Oil
- Ascophyllum Nodosum (Seaweed)
- Eucalyptus Globulus Leaf Oil
- Mentha Piperita (Peppermint) Oil
Limonene*
Linalool*
(*Naturally Occurring In Essential Oil)
- 120g
Organic Cocoa Butter
Organic Shea Butter
Organic Coconut Oil
Varan er ÁN:- Palm Oil
- Parabens
- Phthalates
- Surfactants
- Petrochemicals
- Synthetic Colour
- Synthetic Fragrance