Þar sem smekkir eru nauðsynlegur fylgihlutur fyrir ung börn, gat Rose in April ekki látið það vanta að hanna og framleiða smekki úr þeirra fallega munstri.
- Bleikur smekkur með dádýra munstri og terry líningu
- Efni: Poplin 100% cotton, terry 100% cotton
- Ummál: 25 x 30 cm
- Má þvo á 30°
- Framleitt í Portúgal
- OEKO TEX vottað.