Snagi úr óunnu birki. Snaginn er hannaður til að geyma allar pakkningar eftir að þær hafa verið hreinsaðar og áður en þær fara í endurvinnslu. Snaginn hentar þó líka mjög vel inn á baðherbergi, á ganginn, í barnaherbergið, í svefnherbergið eða jafnvel í garðhýsið fyrir garðáhöldin. Þar sem að viðurinn er óunnin getur þú borið á hann olíu, málað eða vaxað hann.
Lengd 60 cm
Breidd 14,5 cm
Hæð 13,7 cm
Þyngd 715 grömm