Svefnpokarnir frá Rose in April eru fallega hannaðir og henta börnum frá fæðingu til um það bil 18 mánaða aldurs. Börnunum verður hlýtt á næturna í þessum fallega svefnpoka.
- Gæsamunstur
- Hægt að stilla lengdina
- Efni: 100% bómull, bólstrun 100% polyester
- Fyrir : 0 - 18 mánaða
- TOG 2
- Hámarks lengd: 76 cm
- Má þvo á 30°
- Made in Portugal
- OEKO TEX vottað.