Þessi taska er frábær sem skiptitaska eða helgartaska. Hún er mjög hagnýt og hefur 2 stór hólf.
- Hjartamunstur
- 2 vasar utaná liggjandi
- 3 vasar að innan.
- Efni : 100% bómull
- Fóðrið : vatnshelt innrabyrgði úr húðaðri bómull.
- Stærð : vídd 22 x lengd 42 x hæð 28 cm
- Má þvo í þvottavél við 30°
- Framleidd í Portúgal
- OEKO TEX vottuð